Friedrich Ernst Ludwig Fischer

Friedrich Ernst Ludwig von Fischer (1782--1854)

Friedrich Ernst Ludwig Fischer (einnig Fedor Bogdanović Fischer (Fišer)[1]) (20 febrúar 1782, Halberstadt – 17 júní 1854), var rússneskur grasafræðingur, fæddur í Þýskalandi. Hann var forstöðumaður grasagarðsins í Sankti Pétursborg 1823 til 1850. Fisch. er hefðbundin stytting á nafni hans.

  1. Axel Frey: Biographischer Index Rußlands und der Sowjetunion. 1: A–E, Sauer, 2005, ISBN 3-598-347-16-2, S. 610.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search